Afhending barnavagna og bílstóla

Við erum ekki með stóran lager af barnavögnum eins og staðan er núna, ef varan er ekki til á lager hjá okkur á Íslandi tekur það ca 4 - 5 vikur að fá hana sent til Íslands frá framleiðenda í Evrópu.