Skip to product information
1 of 3

Bibado

Heilsmekkur - langerma

Heilsmekkur - langerma

Venjulegt verð 4.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.990 ISK
Tilboð Uppselt
Skattur innifalinn

Bibado heilsmekkurinn er algjör skyldueign fyrir öll börn frá því að þau byrja að borða sjálf alveg til þriggja ára. Smekkurinn er 100% vatnsheldur og kemur í nokkrum fallegum mynstrum. Smekkurinn er hannaður þannig að þrifin í kringum matartímann verða lítil sem engin. 

Smekkurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og gerir matartímann að algjöru ævintýri fyrir barnið þitt - og á meðan eru fötin þeirra hrein, þurr og blettalaus. 

Að venja barnið þitt á að borða sjálft er einstök upplifun, og heilsmekkirnir frá Bibado gera það  að verkum að foreldrarnir losna við þrifin í kringum matartímann, því allur subbuskapurinn fer bara beint í smekkinn! Smekkirnir koma í tveimur týpum, langerma og stutterma sem ganga báðir við Handi hnífapörin frá Bibado (Handi Cutlery).

Þú getur einnig verslað Bibado smekk og Handi hnífapör saman í setti HÉR. 

Sendingarmáti

Við afhendum samdægurs á opnunartíma

Greiðslumáti

Raðgreiðslur 

Mini Mi býður VISA og MasterCard korthöfum greiðsludreifingu með kortalánum. Þjónustan er bæði í boði í verslun og í kaupferli í vefverslun.

Netgíró

Að nota Netgíró er öruggur og þægilegur verslunarmáti á netinu.

Þú skráir þig sem notenda á www.netgiro.is

Skoða allar upplýsingar