Skip to product information
1 of 2

Junama

Boltaland

Boltaland

Venjulegt verð 24.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 24.900 ISK
Tilboð Uppselt
Skattur innifalinn

Það er alveg magnað hvað ein lítil boltagryfja getur slegið í gegn, en það er algjör dásemd fyrir börnin að eiga eitt slíkt.

Þessi boltagryfja er með litríkum boltum og er hannað með skemmtanagildi og þægindi að leiðarljósi en þar að auki er varan einnig þróuð til að örva og þróa samhæfingu milli handa og augna sem er mikilvægt fyrir þroska barna. 

Boltagryfjan er bólstruð með mjúkri en stífri fyllingu sem tryggir örugga skemmtun fyrir barnið þitt. Einnig er hægt að renna hlífinni af og þvo.

Efnið í plastkúlunum fyrir boltagryfjuna eru gerðar úr öryggisbúnaði fyrir börn. Boltarnir eru sveigjanlegir og krumpast ekki meðan á skemmtun stendur. Kúlur eru CE vottaðar og pakkað í hagnýtan geymslupoka.

Mælt með fyrir börn eldri en 12 mánaða sem geta setið ein. Vegna öryggisástæðna ætti leikur í boltagryfjunni alltaf að fara fram í viðurvist fullorðins.

 

Upplýsingar:

Þvermál: 90 cm

hæð: 40 cm

Þvermál boltans: 7 cm

Sendingarmáti

Við afhendum samdægurs á opnunartíma

Greiðslumáti

Raðgreiðslur 

Mini Mi býður VISA og MasterCard korthöfum greiðsludreifingu með kortalánum. Þjónustan er bæði í boði í verslun og í kaupferli í vefverslun.

Netgíró

Að nota Netgíró er öruggur og þægilegur verslunarmáti á netinu.

Þú skráir þig sem notenda á www.netgiro.is

Skoða allar upplýsingar